Gátt:Úrvalsefni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Úrvalsgátt íslensku Wikipediu
Á úrvalsgáttinni birtist það alfræðiefni sem þykir bera af á íslensku Wikipediu í bland við úrvalsgreinar á öðrum tungumálum og margmiðlunarefni frá Wikimedia Commons.
Uppfærðu síðuna til þess að sjá nýtt efni af handahófi.
Gyllt stjarna
Úrvalsgrein
Kort af brunasvæðinu.
Kort af brunasvæðinu.

Mýraeldar voru miklir sinueldar í Hraunhreppi í Borgarbyggð sem loguðu í þrjá daga vorið 2006. Að morgni 30. mars blossaði upp eldur í sinu sem fór um 75 km² landsvæði á Mýrum, en alls brunnu um 67 km² lands. Þetta voru nefndir „mestu sinueldabrunar Íslandssögunnar”.

Líklegt er talið að kviknað hafi í út frá vindlingi við þjóðveg 54 á móts við Bretavatn. Sinueldurinn barst mjög hratt, um 18 kílómetra á fyrstu sex klukkustundunum. Brennda svæðið var allt á milli þjóðvegar 54, 540 og 537, að undanskilinni einni tungu sem náði suður fyrir veg 537. Þegar mest var var eldveggurinn allt að tveggja metra hár og fór með tuga metra hraða á mínútu.

Sinueldarnir voru slökktir með gríðarlegu slökkvistarfi af hálfu íbúa svæðisins, brunavarna Borgarbyggðar, aðstoðarslökkviliðs frá nærliggjandi byggðarlögum og þyrlu frá Þyrluþjónustunni. Engar skemmdir urðu á mannvirkjum, að girðingum undanskildum en margir bæir voru mjög nálægt því að verða eldinum að bráð. Bærinn Hamrar var einungis örfáa metra frá eldinum á tímabili. Eldarnir höfðu gífurleg áhrif á lífríki svæðisins, en svæðið sem brann var eitt stærsta samfellda mýrlendi á landinu og er í raun nær lagi að tala um náttúruhamfarir en venjulegan sinubruna. Engin meiðsl urðu þó á fólki.

Lesa áfram um Mýraelda...

Blá stjarna
Gæðagrein
Skjaldarmerki Ástralíu.
Skjaldarmerki Ástralíu.

Ástralía (eða Samveldið Ástralía) (enska: Commonwealth of Australia eða Australia) er land í heimsálfunni Eyjaálfu, sem einnig heitir Ástralía. Ástralía er eina ríki heims sem nær yfir heilt meginland. Landið er í Breska samveldinu og er drottning Bretlands, jafnframt drottning Ástralíu. Ástralía skiptist í sex fylki og tvö svæði, hvert með sína höfuðborg. Fjölmennasta borg Ástralíu er Sydney.

Alþjóðlega nafnið Ástralía er komið úr latneska orðinu australis sem þýðir suðrænt og hefur verið notað síðan að minnsta kosti á 2. öld yfir óþekkta heimsálfu í suðri (terra australis incognita). Breski landkönnuðurinn Matthew Flinders gaf meginlandinu nafnið Terra Australis en fyrir höfðu Hollendingar nefnt það Nova Hollandicus eða Nýja-Holland.

Lesa áfram um Ástralíu...

Grá stjarna
Úrvalsmynd

Skjaldarmerki Skotlands

Græn brotin stjarna
Upprennandi
Allt efni Wikipediu er unnið í sjálfboðavinnu með það markmið að safna samanlagðri þekkingu mannkyns og gera hana eins aðgengilega og hægt er. Á þessari síðu eru bestu dæmin um þetta starf á íslensku Wikipediu en það er mikið verk óunnið og öll hjálp er vel þegin. Ef þú getur hugsað þér að taka þátt í þessu verkefni þá ættir þú að lesa kynninguna og nýliðanámskeiðið og hefjast svo handa.

Af 58.549 greinum á íslensku Wikipediu komast aðeins örfáar útvaldar í hóp gæða- og úrvalsgreina. Samstarf notenda um að fjölga þessum greinum og hækka hlutfall þeirra fer fram í úrvalsmiðstöðinni.

Tillögur að gæðagreinum: Engin atkvæðagreiðsla í gangibreyta

Tillögur að úrvalsgreinum: Atkvæðagreiðsla í gangibreyta

hnöttur
Alþjóðleg úrvalsgrein
Kylie Minogue at the Cannes Film Festival.
Kylie Minogue at the Cannes Film Festival.

Kylie Ann Minogue, OBE (born 28 May 1968), often known simply as Kylie, is an Australian singer, recording artist, songwriter, showgirl, and actress. After beginning her career as a child actress on Australian television, she achieved recognition through her role in the television soap opera Neighbours, before commencing her career as a recording artist in 1987. Her first single, "The Loco-Motion", spent seven weeks at number one on the Australian singles chart and became the highest-selling single of the decade. This led to a contract with songwriters and producers Stock, Aitken & Waterman. Her debut album, Kylie (1988), and the single "I Should Be So Lucky", both performed well on international charts, particularly in Australia and the United Kingdom.

Initially presented as a "girl next door", Minogue attempted to convey a more mature style in her music and public image. Her singles were well received, but after four albums her sales were declining, and she left Stock, Aitken & Waterman in 1992 to establish herself as an independent performer. Her next single, "Confide in Me", reached number one in Australia and was a hit in several European countries in 1994, and a duet with Nick Cave, "Where the Wild Roses Grow", brought Minogue a greater degree of artistic credibility. Drawing inspiration from a range of musical styles and artists, Minogue took creative control over the songwriting for her next album, Impossible Princess (1997).

Lestu meira um Kylie Minogue á ensku Wikipediu.

Norðurlönd
Norræn úrvalsgrein
Nattklubben Eldorado, en av träffpunkterna för homosexuella i Berlin under Weimarrepubliken. Klubben stängdes av nazisterna när de kom till makten 1933. Foto från 1932.
Nattklubben Eldorado, en av träffpunkterna för homosexuella i Berlin under Weimarrepubliken. Klubben stängdes av nazisterna när de kom till makten 1933. Foto från 1932.

Homosexuella i Nazityskland förföljdes och tusentals sattes i koncentrationsläger. Under Weimarrepubliken (1919–1933) hade homosexuella levt relativt öppet men när nazisterna tog makten 1933 förbjöds homosexuella organisationer och barer och restauranger som var mötesplatser för homosexuella stängdes. Manliga homosexuella fängslades och många sändes till koncentrationsläger. De lesbiska bedömdes inte vara ett lika stort hot mot Tredje riket men de ansågs opatriotiska som inte gifte sig och födde barn, och ett fåtal lesbiska sattes i läger som ”asociala”.

Över 100 000 homosexuella män registrerades, drygt 50 000 av dem dömdes till fängelse och mellan 5 000 och 15 000 av dessa sändes efter avtjänat straff till SS:s koncentrationsläger. I koncentrationslägren var de homosexuella den mest skyddslösa gruppen, de utsattes för bestialisk behandling av SS och trakasserades dessutom av övriga fångar. Dödligheten bland homosexuella i koncentrationsläger är inte känd, men den ledande experten Rüdiger Lautmann menar att den var så hög som 60 procent.

Lestu meira um samkynhneigð í Þýskalandi nasismans á sænsku Wikipediu.

Púsl
Gáttir
Gáttir eru ein aðferðin til þess að setja efni Wikipediu fram á skipulagðan hátt og auðvelda aðgengi að því. Þær eru eins konar forsíður fyrir sín efnissvið. Góðar gáttir á íslensku Wikipediu eru: