Super smash bros. brawl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Brawl)

Super smash bros. brawl er bardaga tölvuleikur frá 2008 í Super smash brothers seríunni fyrir Wii leikjatölvuna.[1] Leikurinn inniheldur fleiri persónur, þar með talið persónur úr öðrum leikjum og er fyrsti leikurinn í seríunni sem gerir það.[2] Leikurinn er áttundi best seldi leikur Wii leikjatölvunnar.[3]

Leikurinn er ólíkur öðrum bardagaleikjum að því leiti að takmarkið er að hindra andstæðingnum af skjánum í stað þess að gefa stig fyrir brögð. Leikurinn inniheldur leikjaheim með sögu. Hægt er að spila með öðrum í gegn um netið.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gantayat, Anoop (18. maí 2006). „Sakurai Talks Smash Brothers Brawl“. IGN. Afrit af uppruna á 19. febrúar 2014. Sótt 19. júní 2007.
  2. Moses, Travis; Rudden, Dave (apríl 2008). „Super Smash Bros. Brawl: This is it: The final Super Smash Bros. Brawl preview before the game's release in March...and we've got our lucky paws on an early copy“. GamePro. 235. tölublað. bls. 30–31.
  3. „30 Best-Selling Super Mario Games of All Time | Gizmodo UK | Gizmodo UK“. 14. september 2015. Afritað af uppruna á 14. september 2015. Sótt 28. apríl 2023.
  Þessi tölvuleikjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.