Fara í innihald

Íkarus (hljómsveit)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Ikarus)

Íkarus var íslensk hljómsveit sem spilaði rokk og var skipuð Tolla Morthens, Megasi, Kormáki Geirharðssyni, Bergþóri Morthens og Braga Ólafssyni.

Útgáfa[breyta | breyta frumkóða]

Hljómsveitin gaf út tvær breiðskífur hjá Gramminu; The Boys from Chicago árið 1983 með smellnum „Krókódílamaðurinn“ þar sem önnur hlið plötunnar var helguð lögum Tolla. Sú síðari Rás 5-20, kom út árið 1984 og innihélt meðal annars smellinn „Svo skal böl bæta“.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.