Fara í innihald

AS Nera

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

AS Nera, stofnað 11. janúar 1947, var norskt fjarskipta og plötufyrirtæki. Fyrirtækið hét áður Norsk Telefunken Radioaktieselskap (NTR) og starfaði undir því nafni frá 1919.[1]

Plötudeildin gaf út plötur fyrir þýska hljómplötufyrirtækið Telefunken[2], RCA Records[1] og framleiddi plötur fyrir Íslenzka tóna. Plötufyrirtækið var fært í dótturfyrirtækið AS Disco 1972.[1]

Fjarskiptadeildin lagði útvarpsturna á milli Ósló og Björgvinar. 2011 var deildin keypt upp af Ceragon Networks.

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 „A/S Nera“. Discogs (enska).
  2. Bårdsen, T. (2019). „Sporfinnere : En undersøkelse av norsk musikkproduksjons teknologiske utvikling i et bevaringsperspektiv“. bls. 144-145. Sótt 15. maí 2023.
  Þessi fyrirtækjagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.