Fara í innihald

Ríkisstjórnir Svíþjóðar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Þetta er listi yfir ríkisstjórnir Svíþjóðar og forsætisráðherra Svíþjóðar frá aðskilnaði Svíþjóðar og Noregs árið 1905 fram til seinni heimsstyrjaldar árið 1939.

Ríkisstjórnir Svíþjóðar á 20 öld[breyta | breyta frumkóða]

Tímabil Heiti ríkisstjórnar Forsætisráðherra
14. apríl - 2. ágúst 1905 Ríkisstjórn Ramstedt Johan Ramstedt
2. ágúst - 7. nóvember 1905 Ríkisstjórn Lundberg Christian Lundeberg
7. nóvember 1906 - 29. maí 1906 Fyrsta ráðuneyt Staaf Karl Staaf
29. maí 1906 - 7. október 1911 Ríkisstjórn Lindman Arvid Lindman
7. október 1911 - 17. febrúar 1914 Annað ráðuneyti Staaf Karl Staaf
17. febrúar 1914 - 30. mars 1917 Ríkisstjórn Hammarskjöld Hjalmar Hammarskjöld
30. mars - 19. október 1917 Ríkisstjórn Swartz Carl Swartz
19. október 1917 - 10. mars 1920 Ríkisstjórn Edén Nils Edén
10. mars - 27. október 1920 Fyrsta ráðuneyti Branting Hjalmar Branting
27. október 1920 - 23. febrúar 1921 Ríkisstjórn De Geer Louis De Geer
23. febrúar - 13. október 1921 Minnihlutastjórn von Sydow Oscar von Sydow
13. október 1921 - 19. apríl 1923 Annað ráðuneyti Branting Hjalmar Branting
19. apríl 1923 - 18. október 1924 Ríkisstjórn Trygger Ernst Trygger
18. október 1924 - 24. janúar 1925 Þriðja ráðuneyti Branting Hjalmar Branting
24. janúar 1925 - 7. júní 1926 Ríkisstjórn Sandler Rickard Sandler
7. júní 1926 - 2. október - 1928 Fyrsta ráðuneyti Ekman Carl Gustaf Ekman
2. október 1928 - 7. júní - 1930 Annað ráðuneyti Lindman Arvid Lindman
7. júní 1930 - 6. ágúst - 1932 Annað ráðuneyti Ekman Carl Gustaf Ekman
6. ágúst 1932 - 24. september 1932 Ríkisstjórn Hamrin Felix Hamrin
9. mars 1889 - 19. júní 1936 Fyrsta ráðuneyti Hanssons Per Albin Hansson
19. júní 1936 - 28. september 1936 Sumarfrísráðuneyti Bramstorp Axel Pehrsson-Bramstorp
28. september 1936 - 6. október 1946 Annað ráðuneyti Hanssons Per Albin Hansson