Söltun á kjöti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Söltun á kjöti var ein virkasta geymsluaðferðin á kjöti fram til 1900 þegar að kæli- og frystitækni ruddi sér til rúm. Í dag er söltun meira notuð til að bragðbæta frekar en að auka geymsluþol, því eru flestar saltaðar kjötvörur kælivörur með takmarkað geymsluþol.

Algengustu söltunaraðferðirnar eru þurrsöltun, pækilsöltun, sprautusöltun og veltisprautun.[1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Guðlaug Ragnarsdóttir og Örlygur Ásgeirsson. Fagbókleg kjötiðn.