Sojamjólk

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Yeo's sojamjólk í dós og glasi.

Sojamjólk er drykkur sem unninn úr sojabaunum og á uppruna sinn að rekja til Kína. Tófu er framleitt úr sojamjólk hliðstætt og ostur er framleiddur úr mjólk.

  Þessi matar eða drykkjargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.