Sproti

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sproti agúrkuplöntu

Sproti samanstendur af stilknum og laufum og er sá hluti plöntu sem er ofanjarðar. Upprunni er í kímbruminu og myndast við fósturþroska.[heimild vantar]

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.