Tweed (á)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áin Tweed

Tweed (skosk gelíska: Abhainn Thuaidh, skoska: Watter o Tweid) er 156 km löng á sem rennur austur um svæðið við landamæri Englands og Skotlands. Vefnaðurinn tweed dregur nafn sitt af ánni. Lax þrífst í anni.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.